Sprenger hálsól, með takmörkun – Riðfrítt stál svört, 3.0 mm

kr.4,890

  • Úr hágæða ryðfríu stáli með svörtu útliti
  • Hentar öllum feldum og lengdum
  • Stórir keðjutenglar draga úr hárbroti
  • Keðja sem hægt er að draga í gegnum til að auðvelda klæðningu býður upp á togstopp til að takmarka spennuna
  • Þrengir ekki að öndunarvegi. (Doesn´t choke)

SKU: N/A Categories: ,

Description

Úr 3mm ryðfríu stáli hundakragarnir sem er endingabetri, öruggari og auðveldari í umhirðu en hefðbundnir nælon- eða leður ólar þökk sé notkun á ryðfríu stáli. Auk þess líta þeir rosalega vel út á hvaða feld sem er.

Fæst í nokrum stærðum: 40,45,50,55,60 cm

Togkeðjan gerir það auðvelt að setja á hundinn og gefur takmarkað tog án þess að kæfa. Tilvalinn kostur, jafnvel fyrir hrædda hunda og getur hundurinn ekki hrist sig úr ólinni.

Ef þú ert ekki viss hvaða stærð á hálsól hentar fjórfættlingnum þínum, þá mælum við með að mæla hálsmálið á hundinum + 5 cm.

Additional information

Sprenger

54 cm, 58 cm, 61 cm

Sprenger hálsól, með takmörkun - Riðfrítt stál svört, 3.0 mm

Add to cart