Persónuverndarstefna

    • OlsenRúts ehf. leggur mikið upp úr því að tryggja öryggi persónuupplýsinga viðskiptavina, starfsmanna og annarra sem félagið vinnur persónuupplýsingar um.
    • OlsenRúts ehf. sér til þess að farið sé með allar persónuupplýsingar í samræmi við lög nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.
    • Stefna OlsenRúts ehf. er að geyma og vinna með eins lítið af persónugreinanlegum upplýsingum og mögulegt er til að geta veitt þá þjónustu sem félaginu ber að veita viðskiptavinum.
    • OlsenRúts ehf. ábyrgist að nýta sér ekki upplýsingar um viðskiptavini á óábyrgan, óöruggan eða ólöglegan hátt.
    • Allar upplýsingar sem viðskiptavinir OlsenRúts ehf. láta félaginu í té eða sem heimasíða félagsins doggo.is sækir með þeirra leyfi til þriðja aðila eru eingöngu sóttar í þeim tilgangi að hægt sé að veita þeim þá þjónustu sem þeir eiga rétt á.

Tilgangur persónuverndarstefnunnar

Með persónuverndarstefnu þessari er gerð grein fyrir því hvernig OlsenRúts ehf., stendur að söfnun, skráningu, vinnslu, vistun og miðlun persónugreinanlegra upplýsinga um viðskiptavini sína og einstaklinga sem heimsækja vefsíðu félagsins, www.doggo.is, hvort sem persónuupplýsingarnar eru geymdar rafrænt, á pappír eða með öðrum hætti.

Persónuupplýsingar sem doggo.is vinnur með

doggo.is vinnur með eftirfarandi persónuupplýsingar um alla viðskiptavini:

Nafn, Netfang, heimilisfang, símanúmer

doggo.is vinnur persónuupplýsingar um tengiliði viðskiptavina og starfsmenn þjónustufyrirtækja sem veita doggo.is þjónustu. Einungis eru unnar upplýsingar um netföng og símanúmer í þeim tilgangi að auðvelda samskipti, gæta lögmætra hagsmuna félagsins og réttinda viðskiptavina.
Til að eyða þinum gögnum þá getur þú haft samband hér

Vafrakökur

Við heimsókn á vefsíðu doggo.is eru skráðar nauðsynlegar upplýsingar um aðgengi og notkun í þeim tilgangi að bæta upplifun notenda af þjónustunni, til dæmis með því að bæta hönnun þjónustunnar eða láta notendur vita af hugsanlegum tæknilegum vandamálum í búnaði þeirra. Þessar upplýsingar kunna að innihalda IP-tölur notanda. Þessi síða notar einnig vafrakökur fyrir nauðsynlega virkni og söfnun tölfræðiupplýsinga.

Vafrakökur sem vefsíðan notar eru:

_GID – Skráir einkvæmt auðkenni sem er notað til að búa til tölfræðileg gögn um heimsóknir gests á vefinn. (Gildistími: Lota (e. Session))

_GA – Skráir einkvæmt auðkenni sem er notað til að búa til tölfræðileg gögn um heimsóknir gests á vefinn. (Gildistími: 2 ár)

Hægt er að slökkva á vafrakökum með því að fara í stillingar í þeim vafra sem notaður er til að heimsækja síðuna.


Varðveislutími og öryggi persónupplýsinga

Persónuupplýsingar eru varðveittar svo lengi sem þeirra er þörf til að ná þeim tilgangi sem söfnun þeirra fólst í, nema að lagaskylda hvíli á félaginu um að geyma þau lengur.

Upplýsingar sem berast á tölvupósti til félagsins eru geymdar í 3 ár að jafnaði

Bókhaldsskyld gögn eru geymd í 7 ár

Upplýsingum um störf trúnaðarmanna á vinnustöðum er ekki eytt, það er upplýsingum um störf fyrir félagið og þau námskeið sem viðkomandi hefur sótt í tengslum við starf trúnaðarmanns. Það er gert til að tryggja að upplýsingar um námsferil viðkomandi séu aðgengilegar hefji hann aftur störf sem trúnaðarmaður síðar.

Skilagreinum, þ.e. upplýsingum um iðgjaldagreiðslur, er ekki eytt þar sem nauðsynlegt er að varðveita þær svo félagið geti tryggt og staðfest réttindi viðskiptavina, bæði núverandi og fyrrum.

Ef skráður einstaklingur hættir í félaginu er öðrum upplýsingum en þeim sem eru tilgreindar hér að ofan að jafnaði eytt eftir 6 mánuði.

OlsenRúts ehf. gætir fyllsta öryggis við vinnslu persónuupplýsinga frá heimasíðu félagsinsin doggo.is. Aðgangsstýringar eru viðhafðar til að takmarka aðengi að persónuupplýsingum og upplýsingar vistaðar á öruggan hátt hjá vinnsluaðilum félagsins. Sterk auðkenning er að á heimasvæði viðskiptavina, Mínar síður, og upplýsingum sem vistaðar eru þar er haldið í lágmarki.

Endurskoðun

OlsenRúts ehf. áskilur sér rétt til að breyta og uppfæra persónuverndarstefnu  þessa hvenær sem er. Við látum vita af slíkum breytingum á heimasíðu doggo.is.