- Fullkomið fyrir litla hunda allt að 30 cm á hæð og hámark 9 kg
- Fyrir öruggar ferðir með gæludýr
- Innbyggður hitamælir
- Árekstraprófað eftir stöðlum
- Veitir öryggi fyrir þig og alla í bílnum
Væntanlegt vikuna 28.04 - 02.05.2025
Care2 Grey L er fullkomið fyrir litla hunda allt að 30 cm á hæð og hámark 9 kg.
Mál:
Breidd: 44 cm
Hæð: 40 cm
Lengd: 48 cm
Þyngd: 5,6 kg
Öruggt og mjög hagnýtt færanlegt hundabúr sem býður upp á öruggan stað fyrir littlu fjórfættlingana þína. Með einstakri lögun sinni og hönnun færðu úthugsaða höggvörn í allar áttir ef óhapp skyldi koma. Með festingum er auðvelt að festa búrið með hjálp öryggisbeltisins. Care² passar jafn vel fram og í aftursæti.
Leiðbeiningar: Care2_2019_07