- Úr sterku og endingargóðu slökvislöngu efni
- Mismunandi þykkt, hentar fyrir allar stærðir hunda
- Efni og fylling: Stíf
- Mjög hentugt sem vatnsleikfang
- Slétt yfirborðið er sérstaklega tannvænt og mjög auðvelt að þrífa
- Handól fyrir öruggt grip og auðvelt að kasta
- Ekki tuggu og tog leikfang.
Fire hose Leikfang – Slökkviliðsslanga
NewPrice range: kr.1,890 through kr.2,790
Description
Fljótandi hundaleikfangið okkar með hörðum bólstri og handfangi er fullkomið fyrir sóknar æfingar og leik í vatni.
Leikfangið er úr slökvislöngu efni og flýtur því á yfirborðinu og er einnig vatnsfráhrindandi.
Stærðir:
S: 20 x 3.5 cm
M: 30 x 4 cm
L: 40 x 8 cm
Additional information
Sprenger | L, M, S |
---|