- Auðvelt að þrífa
- Leðju- og vatnsfráhrindandi
- Auðvellt að þrífa
- Rispuþolið
- Létt
- Fljótlegt að brjóta saman
- Fáanlegt í tveimur stærðum (S og L)
Hunda motta
Newkr.5,990
Description
Fullkomið fyrir hundinn þinn! Ferð þú með hundinn þinn á skrifstofuna, í heimsókn til vina eða eruð þið oft úti í náttúrunni saman? Þá er nýja hundamottan okkar í töff dökkblágrænum lit nákvæmlega málið fyrir þig. Hún er rispuþolin, vatns- og óhreinindafráhrindandi og því er auðvelt að leggja hana á rakt gras og þurrka hana eftirá. Hágæða merkið endurspeglast í myrkrinu og létt fylling gerir mottuna að þægilegum stað til að liggja á.
Auðvelt að pakka henni saman og taka með sér þökk sé lágri þyngd. Stærðin passar einnig fullkomlega í hundabúr, þannig að loðni vinur þinn hefur alltaf sinn hvíldarstað, jafnvel í ferðalögum. Hin fullkomna alhliða hundamotta!
Fylling: 100% PP, efri efni: 50% pólýester, 50% nylon.
Fáanlegt í tveimur stærðum (S og L) sem passa fyrir litlar, meðalstórar og stórar hundategundir.
Additional information
Sprenger | L, S |
---|