- Festist við lykkjur sem eru á nýju IQ vörunum
- Sérstakt hólf fyrir persónulega hluti eða reiðufé
- Nylon Teslon Full Dull einangraður matar/ nammi vasi
IQ Modular food pocket
kr.3,990
7 in stock
Description
Á öllum nýjum vörum okkar finnur þú samsvarandi lykkjur þar sem þú getur fest þennan ótrúlega hagnýta matar/nammi poka!
Ef það er heitt og þér langar bara að vera í IQ training hettupeysunni þinni, en viltu ekki vera með liktandi góðgæti fyrir hundinn í vösum peysunnar! Ekkert mál! Festu Modular matar/nammi pokann í lykkjurnar inní peysunni!
IQ Modular matar/nammi pokinn er hannaður með sérstakt hólf fyrir persónulega hluti eða reiðufé, en matur og nammi fara í sérstaklega einangraða vasann sem gerður er með Nylon Teslon Full Dull. Hann er áfram tryggilega lokaður með smellihnappi, jafnvel á mikklum æfingum!
Þú finnur þessar lykkjur á öllum öðrum nýjum vörum okkar, eins og nýja IQ softshell jakkanum 2.0.
Í stað þess að hafa uppþornað nammi og góðgæti í hverjum jakka geturðu einfaldlega fest IQ Modular food pocket hvar sem þú vilt!
Allt þetta sparar þvott og góðgæti sem gæti farið til spillis!