- Gert úr óeitruðu TPR sem er í matvælaflokki.
- Henntugt fyrir alla hunda.
- Má frysta.
- Má fara í örbylgjuna.
- Gott að handþvo.
- Laust við BPA, PVC, Silicone og Phthalates
- Endurvinnanlegt.
LickiMat Classic Playdate
kr.1,590
Description
LickiMat Classic Playdate
LickiMat ® Classic Playdate hentugt fyrir hunda. Fullkomið fyrir gæludýra nammi, jógúrt, hnetusmjör, álegg, hráfóður, blautfóður, gæludýrafóður, hæg fóðrun, góð og skemmtileg viðbót við hægfóðurskál. Fáanlegt í ýmsum litum.
- Hjálpar hundinum þínum til að borða hægar, fyrir skemmtun og fær hundinn til að gleyma sér.
- Sterkt og langvarandi gúmmí, hundamatsmotta sem getur hjálpar hundinum þínum vegna kvíða og leiðan.
- Tilvalið fyrir mat, nammi, jógúrt og eða blauta nammi bita og markt fleirra.
- Gefur auðgandi upplyfun sem byggir á sleik og losun endorfíns með fjölbreyttu fæðuvali.
Þegar þessi LickiMat hundafóðursskól er rétt undirbúin hvetur hún til endurtekins sleik og hæfara fóðrunar.
Ef þú ert með tannapúka, eða hund sem elskar að naga allt. Mælum við með að panta Lickimat Keeper sem mottan kemst í.
Additional information
Weight | 0.220 kg |
---|---|
Dimensions | 10 × 10 × 9 cm |
LickiMat | Appelsínugulur, Bleikur, Fjólublár, Grænn, Ljósblár, Rauður |