- Gert úr óeitruðu TPR sem er í matvælaflokki.
- Henntugt fyrir alla hunda.
- Má frysta.
- Má fara í örbylgjuna.
- Gott að handþvo.
- Laust við BPA, PVC, Silicone og Phthalates
- Endurvinnanlegt.
kr.1,590
LickiMat ® Classic Soother er henntugt fyrir hunda og hvetur til slökunar. Fullkomið fyrir gæludýra nammi, jógúrt, hnetusmjör, álegg, hráfóður, fljótandi fóður, gæludýrafóður. Hæg fóðrun, góður og skemmtileg viðbót við hægfóðurskál. Fáanlegt í ýmsum litum.
Þegar þessi LickiMat hundafóðurs motta er rétt undirbúin hvetur hún til endurtekins sleik og hæfara fóðrunar.
Ef þú ert með tannapúka, eða hund sem elskar að naga allt. Mælum við með að panta Lickimat Keeper sem mottan kemst í.
Weight | 0.220 kg |
---|---|
Dimensions | 10 × 10 × 9 cm |
LickiMat | Appelsínugulur, Bleikur, Fjólublár, Grænn, Ljósblár, Rauður |