MIMsafe AllSafe bílfesting

New

kr.7,290

  • Árekstrarprófað samkvæmt ISO 27955:2010
  • Virkar í öllum bílum
  • TÜV-samþykkt

2 in stock

SKU: 00198 Categories: ,

Description

Hundabeislið okkar er TÜV-samþykkt og veitir hundinum þínum marga kosti. Það er eitt öruggasta beislið á markaðnum og auðvelt er að festa það með bílbeltinu.

Árekstrarprófað samkvæmt ISO 27955:2010.
Virkar í öllum bílum.
Leyfir hundinum að sitja og liggja þægilega.
Stillanlegar ólar.
Úr mjúkri bólstrun og sterku nyloni.
Henntar mjög vel og lágmarkshætta á núningi.
Krækjur úr ryðfríu stáli.
Saumaðar viðbragðslínur.
Má þvo.

Leiðbeiningar : AllSafe_harness_Instructions_for_use_2023_10

Nýsköpun

Við erum óhrædd við að fara nýjar leiðir eða hugsa út fyrir rammann. Þess vegna einkennast vörur okkar af nýstárlegum og snjöllum lausnum án þess að skerða öryggi. Við trúum því að allt megi bæta og horfum alltaf fram á veginn, þess vegna erum við stöðugt að þróa vörur okkar.

Vernd

Hjá okkur er öryggi alltaf í fyrirrúmi. Við höfum víðtæka þekkingu á ökutækjum og árekstrarvörnum. Þess vegna vitum við að vörur okkar virka á fyrirfram ákveðinn hátt ef óhappið ætti eftir að verða.

Öryggi

Við höfum þegar tekið tillit til allra í bílnum — ökumanns, farþega og allra sem skipta þig mestu máli. Með því að greina allar mögulegar aðstæður höfum við búið til lausnir sem tryggja öryggi fyrir þig og fjölskyldu þína. Niðurstaðan er óviðjafnanleg vernd fyrir gæludýrið þitt í hverri ferð.

MIMsafe AllSafe bílfesting

kr.7,290

2 in stock