Sprenger Y-hundabeisli

kr.9,890

  • Framleitt úr slitsterku, léttu og endingargóðu næloni, mjúkt gervibgúmmí
  • Bólstruð með mjúku gervigúmmíi, fer vel á langan feld og mjög þægilegt fyrir stutthærða hunda
  • Sérstaklega hannað til að aðlagast hundinum þínum vel.
  • Endurskinsræmur um allt beislið fyrir aukið öryggi og betra skyggni í umferð á vegum

SKU: N/A Categories: ,

Description

Fyrir alvöru ævintýrahunda! Burtséð frá því hvort þú sért með vinnuhund eða frístundafélaga, þá er Y-hundabeislið frábært fyrir ferfætta vininn þinn. Það að velja beisli sem passar er auðvitað sérstaklega mikilvæg þegar þú velur gott beisli. Y-hundabeislið frá Sprenger takmarkar ekki ferðafrelsi hundsins þíns, er gott á feldinn og tryggir að það falli vel að líkama hundsins svo að hann geti ekki smeigt sig úr því.

Y-hundabeislin eru með mörgum stillingarmöguleikum og eru hönnuð til að falla vel að líkama hundsins. Mjúk bólstrun með gervigúmmíi (einnig undir sylgjunum) kemur í veg fyrir núning og tryggir mikil þægindi, jafnvel fyrir stutthærðar hundategundir og sérstaklega þegar það er verið að nota Y-beislið í lengri tíma. Endurskinsræmur eru ofnar í efnið á Y-hundabeislinu sem tryggir meiri sýnileika í umferðinni og auka þannig öryggi þegar gengið er í myrkri eða í rökkri.

Efnið er sérstaklega öflugt og auðvelt að sjá um það. Sérstaklega gervigúmmíið, það þornar aftur á skömmum tíma, jafnvel eftir ferð í vatni. Með traustum festingum er beislið einnig tilvalið fyrir stóra og sterka hunda og fæst það í 4 stærðum sem ættu að passa á flest alla hunda.

Kemur í Svörtu og Appelsínugulu* (Appelsínugulur er væntanlegur)

Stærðartafla:

Additional information

Sprenger

L, M, S, XL

Sprenger Y-hundabeisli

Add to cart