- Frábært fyrir handfrjálsa stjórnun í hundaþjálfun
- Sterkur segull fyrir dót, taum og eða aðra hluti
- Sjáðu myndbandið.
Top-Matic MAXI Power Clip – Segull
kr.5,990
4 in stock
Description
Top-Matic Maxi Power Clip segullinn samanstendur af 2 hlutum:
- Segull (aukinn segulkraftur) með flipa til að setja innan á fatnað.
- Segull að utan segulkraftur fyrir þykkan fatnað eins og vetrarjakka, dún osfrv.
Seglar hannaðir til að fara á fatnað án þess að skemma hann.
*Notist með IQ Magnetizer eða öðrum seglum til að nýta Top-Matic segulinn með hundadótinu, taumnum eða öðrum aukahlutum.
ÁBENDING: Til að skilja seglana að, „ýtið“ seglunum hvert frá öðrum, ekki toga þá í sundur!