- Fyrir öruggar ferðir með gæludýr eða farm.
- Árekstraprófað eftir stöðlum
- Veitir öryggi fyrir þig og alla í bílnum
VarioDivider – Skilrúm
Stillanlegt skilrúm fyrir farangursrými
Medium:
Breidd: 71 cm
Hæð: 40 – 96 cm
Lengd: 78 – 100 cm
Þyngd: 10 kg
X-Large:
Breidd: 71 cm
Hæð: 40 – 96 cm
Lengd: 105-150 cm
Þyngd: 18 kg
Þetta sterka og stillanlega skilrúm tryggir að það fari vel um gæludýrið þitt í farangursrýminu. Skilrúmið er hannað til að þola álag og þrýsting frá hliðum. Við árekstur þjappast VarioGate dreifingararmar saman langsum og jafna þannig kraftana sem myndast. Skilrúmið fæst í tveimur stærðum sem eru mismunandi að dýpt til að passa við eins margar bíltegundir og mögulegt er.
Stærðir: M og XL
Samsetningar-leiðbeiningar: VarioDivider_2021_11