- Fyrir einn hund
- Árekstraprófað eftir stöðlum
- Veitir öryggi fyrir þig og alla í bílnum
Væntanlegt vikuna 28.04 - 02.05.2025
VarioCage single MAXIMUM
Mjög hagnýtt einfallt búr fyrir hunda. Auðvellt er að stilla dýpt til að allt passi inní skott bílsins, þannig er en pláss fyrir farangur í bílnum.
Hentar hundategundum allt að 77 cm á herðakamb.
Breidd: 70 cm
Hæð: 84,5 cm
Lengd: 92-116 cm
Þyngd: 30,5 kg
VarioCage single MAXIMUM er hannað með öryggi í fyrirrúmi og rúmar einn hund.
Samsetningar-leiðbeiningar: VarioCage_Single_and_Minimax_2023_05